top of page
Leiðsagnarnám í Hlíðaskóla
Verkfærakista
Í verkfærakistunni er að finna ýmsar hugmyndir sem hægt er að nota í leiðsagnarnámi, s.s. veggspjöld, ýmsir pistlar og áhugaverðar heimasíður. Með leiðsagnarnámi er upplagt að nota tæknina, sérstaklega í endurgjöf og í mati á kennslustund.
Hér er einnig að finna yfirlit yfir það sem er nauðsynlegt að hafa við höndina þegar hafist er handa við að breyta kennslustofunni í leiðsagnarnámsrými
bottom of page