top of page

Skipulag kennslustunda

Kennslustundir eru margar og mismunandi. Þær eru mislangar og mjög mismunandi í uppbyggingu eftir námsgreinum. Hér er viðmið sem hægt er að nota fyrir flestar kennslustundir, en auðvitað verður stundum að meta hvort 40 mínútur eða styttri tími dugi til að hafa kennslustundina nákvæmlega eins uppbyggða og módelið hér sýnir, en þá er hægt að nota það sem skiptir mestu máli í hvert skipti. 

Það er mikilvægast að námsviðmið og markmið séu skýr og sýnileg. Hvað eiga nemendur að læra og hvernig eiga þeir að læra það

Uppskrift af kennslustund þar sem leiðsagnarnám er ríkjandi

1. Kveikja. Hér vekur kennari áhuga á námsefninu. Hér er tilvalið að nota spurningar og láta nemendur vinna í spjallfélagapörum (tengja við spurningatækni)

2. Næst þarf að koma því á hreint hvað nemendur eiga að læra í kennslustundinni og hvernig þeir eiga að læra það.

3. 

bottom of page