top of page

Endurgjöf

Kennarar þurfa að meta stöðu nemenda á hverjum degi og leiðbeina þeim í átt að næsta námsmarkmiði. 

Til eru ýmsar leiðir til þess að meta stöðu nemenda. 

Samvinna og Tjáning.png
Samvinna og tjáning

Hæfniviðmið og tengsl við aðalnámskrá

Í aðalnámskrá eru fjöldi hæfniviðmiða sem krefjast þess að nemendur tjá sig um námið, jafnt í stærðfræði sem og í öðrum fögum.

Hlutverk kennarans er aðeins að hlusta og grípa áhugaverða punkta eða aðferðir sem nemendur benda á í samræðum við hvert annað.

bottom of page