top of page
Leiðsagnarnám í Hlíðaskóla
Myndbönd um vaxtarhugarfar
Myndböndin um Mojo eru stutt, skemmtileg og aðgengileg fyrir alla aldurshópa. Þau eru á ensku, svo að þegar þau eru sýnd yngstu nemendunum er gott að stoppa reglulega og þýða fyrir þau sem ekki skilja.
1. Mojo lærir leyndarmál um heilann
3. Mojo lærir um krafta orðsins "ennþá"
2. Mojo lærir um frábær mistök
4. Mojo lærir um taugafrumur
5. Mojo gefst aldrei upp!
bottom of page