top of page

Jafningjamat

Úr bók Nönnu Kr. Christianssen - Leiðsagnarnám, hvers vegna, hvernig, hvað?

Þegar nemendur hafa lært að taka við endurgjöf frá kennara og nýta hana er komið að því að kenna þeim að veita hver öðrum endurgjöf. Líkt og áður er mikilvægt að taka eitt skref í einu. Heppilegt er að byrja á því að biðja námsfélaga um að skiptasta á verkefnum sem hafa verið unnin í samræmi við námsmarkmið og vel skilgreind árangursviðmið.

bottom of page