top of page

Markmið Hlíðaskóla 

2019-2020

  1. Að kennarar Hlíðaskóla setji markmið fyrir allar kennslulotur/kennslustundir (hvað á nemandinn að læra, hvernig lærir hann það, hvernig er það metið?)

  2. Að vaxtarhugarfar einkenni skólastarf Hlíðaskóla og sé sýnilegt í skólanum

  3. Að nemendur Hlíðaskóla fái munnlega endurgjöf (hvað hefur nemandinn lært, hvað getur hann gert betur) alla daga

bottom of page