top of page

Fyrirmyndarverkefni - notuð til að gefa nemendum innblástur

Þýðir ekki fullkomið verkefni

Þegar talað er um fyrirmyndarverkefni er verið að meina dæmi um leyst verkefni. Þau eiga að vera fjölbreytt, og alls ekki fullkomin. Það er hlutverk nemenda að fara yfir viðmið verkefnisins og sjá hvað er gott og hvað mætti gera betur

bottom of page